Bed & Breakfast klúbburinn

  Fríðindi sem klúbbmeðlimir okkar njóta

  • Fyrstir með fréttirnar og vitneskju um tilboðin okkar
  • Fastur 12% afsláttur á gistingu ef herbergi er pantað símleiðis/með tölvupóst
  • Fastur 10% afsláttur á drykkjum í móttöku
  • Þegar þú hefur gist í 5 nætur færðu 6. nóttina án endurgjalds
  • Möguleiki á að skrá sig úr herbergi seinna en klukkan 12.00 ef aðstæður leyfa
  • Við gerum okkar besta og setjum þig í þitt uppáhalds herbergi
  • Afsláttur á veitingastöðum og annarri afþreyingu á Suðurnesjum

  Fylgstu með tölvupóstinum þínum, við erum alltaf að gefa!
  * Reglulega yfir árið drögum við út herbergi sem heppinn klúbbmeðlimur fær að gjöf.

  Samstarfsaðilarnir okkar

  Samstarfsaðilar veita þér afslátt af matseðli sínum og þjónustu. Komdu fyrr, kíktu út að borða og njóttu kvöldsins fyrir flug.

  Duushús
  Papas Pizza
  Thai Keflavik

  Kaffi Duus
  Salthúsið
  Veitingahúsið Brúin

  Langbest
  Vitinn
  Hjá Höllu

  Fernandos Pizza

  RokksafnÍslands
  Víkingaheimar

  Skráning